is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/35354

Titill: 
  • Þögnin rofin: Sjónarhorn á kynferðisofbeldi í íslenskum samtímabókmenntum.
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni verða mismunandi sjónarhorn sögupersóna í íslenskum samtíma-bókmenntum, sem á einn eða annan hátt fjalla um kynferðisofbeldi, skoðuð með því markmiði að kanna hvaða áhrif þau hafa á birtingarmyndir kynferðisofbeldis í völdum skáldverkum. Um leið verður kannað hvernig mismunandi eiginleikar ólíkra sjónarhorna nýtast höfundum verkanna í miðlun kynferðisofbeldis.
    Í ritgerðinni verður sjónarhornum sögupersóna skipt niður í fjóra meginkafla, fyrst og fremst eftir stöðu þeirra og aðkomu að kynferðisofbeldi en einnig út frá framsetningu, aðstöðu, tilfinningalífi og upplifun þeirra af kynferðisofbeldi. Í fyrsta kafla verður sjónarhorn brotaþola tekið fyrir. Skáldsögurnar Konur eftir Steinar Braga og Hvítfeld – fjölskyldusaga eftir Kristínu Eiríksdóttur verða skoðaðar út frá ólíkum sjónarhornum brotaþola sem þær miðla. Annar kafli fjallar um sjónarhorn vitnis. Í kaflanum verður ljóðabókin Drápa eftir Gerði Kristnýju skoðuð út frá sjónarhorni djöfulsins sem fylgist með ofbeldisfullu sambandi konu og karls. Þriðji kafli fjallar um sjónarhorn geranda í skáldsögunni Góðu fólki eftir Val Grettisson. Í fjórða og síðasta meginkafla verður sjónarhorn aðstandanda í skáldsögunni Kötu eftir Steinar Braga tekið fyrir. Fyrst og fremst verður skoðað hvernig sjónarhorn Kötu sem aðstandanda brotaþola hefur áhrif á sýn lesandans á kynferðisofbeldi. Í síðasta kafla ritgerðarinnar verða niðurstöður hvers kafla bornar saman og rannsóknarspurningunni svarað.

  • Útdráttur er á ensku

    This thesis will examine different perspectives of characters in contemporary Icelandic literature, that are in one way or another about sexual violence, with the aim to explore what effect they have on portrayals of sexual violence in selected works of fiction. At the same time, it will examine how different qualities of each perspective are useful for the authors to convey sexual violence. In the main section of this paper, the characters’ perspectives will be divided into four chapters, primarily according to their position and involvement in sexual violence, but also based on their presentation, situation, psychology and experience of sexual violence. The first chapter examines the victim’s perspective by analyzing the novels Konur by Steinar Braga and Hvítfeld – fjölskyldusaga by Kristín Eiríksdóttir. The second chapter explores the perspective of a witness by looking at the poetry book Drápa by Gerður Kristný in which the devil monitors an abusive relationship. The third chapter looks at the perspective of the perpetrator by examining the novel Gott fólk by Valur Grettisson. The fourth and last chapter will examine the perspective of a family member by looking at the novel Kata by Steinar Bragi and how the perspective of someone close to a victim has an impact on how the reader perceives sexual violence. In the final section of the paper, the results of each subchapter will be compared and the research question answered.

Samþykkt: 
  • 18.5.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/35354


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA-ritgerð SH LOKAGERÐ.pdf589.99 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing SH.pdf42.89 kBLokaðurYfirlýsingPDF