is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/35369

Titill: 
  • Hvert orð gerir skugga. Ávarps- og virðingarform í slóvakískri þýðingu á völdum köflum úr Skuggasundi eftir Arnald Indriðason.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaritgerð til BA-prófs í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands. Ritgerðin, sem er í tveimur meginhlutum, byggist á slóvakískri þýðingu á þremur köflum úr íslensku glæpasögunni Skuggasund eftir Arnald Indriðason; þetta eru kaflar 6, 22 og 29. Fyrri hlutinn er fræðilegur og er í fjórum köflum. Í fyrsta kafla er höfundurinn kynntur, bók hans og slóvakíska þýðingin á hluta af bókinni. Í öðrum og þriðja kafla er rætt um aðalviðfangsefni ritgerðarinnar sem varðar þýðingarleg vandamál sem snúa að virðingarformum persónufornafna og menningarlegum mun á notkun þessara forma. Í fjórða kafla eru lokaorð. Seinni hlutinn er sjálf þýðingin.
    Vandamálunum sem við blöstu má skipta í þrennt. Fyrst ber að nefna þau málfræðilegu enda íslenska og slóvakíska ólík mál. Í öðru lagi beinast þau að málsniðinu en lokum eru þau sem kallast menningarbundin. Hafa ber í huga að tvö þau síðarnefndu tengjast saman á ýmsan hátt.

Samþykkt: 
  • 18.5.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/35369


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ján Zaťko BA-ritgerð.pdf353.93 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna.pdf162.2 kBLokaðurYfirlýsingPDF