is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35440

Titill: 
  • Öryggi barna í innkaupakerrum
  • Titill er á ensku Children's safety in shopping carts
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Helsti valdur heilsutjóns á vesturlöndum eru slys og eru þau algengust meðal barna. Hér á landi slasast allt að 22 þúsund börn á hverju ári og er því mikilvægt fyrir samfélagið að grípa til allra mögulegra aðgerða til að sporna við þeim. Algengasta tegund slysa meðal barna eru heima og frítímaslys en ein algeng tegund þeirra eru slys tengd innkaupakerrum. Rannsóknir hafa verið gerðar á því hvort hægt sé að beita inngripum í verslunum til þess að fyrirbyggja hegðun sem leitt getur til slíkra slysa. Markmið þessa verkefnis var annarsvegar að kanna langtíma áhrif einnar slíkrar tilraunar í tveimur verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Seinna markmið þess var að gera aðra rannsókn þar sem grunnskeiðsmælingar voru gerðar á tíðni þeirrar markhegðunar að foreldrar setji börn sín ofan í innkaupakerrur sem voru mun minni en venjulegar innkaupakerrur og þar að auki úr plasti. Grunnskeiðsmælingar seinni rannsóknarinnar voru teknar í verslunum Krónunnar í Lindum og á Granda.

Samþykkt: 
  • 19.5.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/35440


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Öryggi-barna-í-innkaupakerrum.pdf635.46 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing copy.pdf1.65 MBLokaðurYfirlýsingPDF