Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/35448
Þessi ritgerð er lokaverkefni til BA-prófs í íslensku sem öðru máli við Hugvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin skiptist í tvo hluta. Fyrri hluti skiptist í þrjá kafla. Fyrsti kaflinn fjallar um höfundinn Yrsu Sigurðardóttur og bók hennar Aflausn. Í öðrum kafla verður greint frá þýðingum almennt og þýðingaraðferðum. Í þriðja kafla er fjallað um helstu vandamálin sem upp komu í þýðingarferlinu og hvernig þau voru leyst. Seinni hlutinn er pólsk þýðing á hluta bókarinnar sjálfrar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA verkefni.pdf | 587.49 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing um meðferð lokaritgerða.pdf | 96.69 kB | Lokaður | Yfirlýsing |