Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/35592
Hér er greint frá heimildaritgerð þar sem markmið hennar er að kanna stöðu LGBT flóttafólks sem að kemur til annarra landa, hver er ástæða fyrir flóttanum og hvernig félagsráðgjafar koma að þessum einstaklingum.
Niðurstöður ritgerðarinnar sýndu að LGBT flóttafólk upplifir verulega slæma hluti í heimalöndum sínum sem verður til þess að fer á flótta. Félagsráðgjafar hafa bæði vinnuaðferðir sem byggja á kenningum og gagnreyndri þekkingu sem gætu komið sér vel í vinnu með LGBT flóttafólki.
LGBT flóttafólk þarf að fá markvissa og sérhæfða þjónustu sem að félagsráðgjafar gætu sinnt vel, þar sem þeir eru með heildarsýnina að leiðarljósi og þekkja ýmsar kenningar og líkön.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
gae15-BA (1).pdf | 1.04 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman_yfirlysing-converted-converted.pdf | 106.51 kB | Lokaður | Yfirlýsing |