is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35604

Titill: 
  • Ferli innanlandsböggla: Leiðir til að straumlínulaga og hagræða í rekstri Íslandspósts
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Vinsældir straumlínustjórnunar hafa aukist til muna á síðustu árum en uppruna hennar má rekja til ársins 1984. Straumlínustjórnun gengur út á að auka virði viðskiptavinarins en á sama tíma að lágmarka kostnað. Sífellt fleiri íslensk fyrirtæki bætast í hóp þeirra sem vilja hagræða í rekstri og ná betri árangri.
    Markmið lokaverkefnisins er að rýna ferli innanlandsböggla sem sendir eru með Íslandspósti, greina núverandi stöðu, gera grein fyrir sóun og koma með umbótatillögur. Rannsóknin er tilviksrannsókn sem framkvæmd var með eigindlegum rannsóknaraðferðum en þá er rannsakað eitt eða nokkur tilvik í smáatriðum til að þróa eins ítarlegan skilning og mögulegt er á tilvikinu. Tekin voru viðtöl við starfsmenn Íslandspósts og fyrirtækja sem senda bögglasendingar með Íslandspósti daglega. Einnig var teiknað upp núverandi ferli innanlandsböggla, gerð grein fyrir sóun og lagðar voru fram umbótatillögur. Helstu niðurstöður benda til þess að hægt er að greina sóun og gera ýmsar umbætur í ferlinu. Von er til að niðurstöður nýtist Íslandspósti til að vinna að enn frekari úrbótum ef þess er þörf sem getur skilað sér í sterkari stöðu fyrir rekstur fyrirtæksins.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er lokað í 5 ár með samþykki Viðskiptafræðideildar.
Samþykkt: 
  • 22.5.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/35604


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ÁKS-Nýjasttt.pdf989.86 kBLokaður til...30.06.2025HeildartextiPDF
IMG_7238.JPG1.44 MBLokaðurYfirlýsingJPG