is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35614

Titill: 
  • Úrræði í og eftir afplánun: Heimilislausir með vímuefnaröskun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Einstaklingar sem glíma við fíkn á meðan þeir eru í afplánun og heimilisleysi eftir að henni lýkur þurfa fjölbreytta aðstoð í afplánun og að henni lokinni, til þess að auka möguleika þeirra á að ná bata, og til þess að þeir geti orðið virkir þegnar í samfélaginu.
    Í ljós kom að margt er í boði en betur má ef duga skal. Efla þarf meðferðarstarf innan fangelsa ásamt því að huga að andlegri heilsu einstaklinganna. Niðurstöður benda einnig til þess að auka megi líkur á bata einstaklinganna séu þeir tengdir við félagsráðgjafa frá sínu sveitarfélagi í upphafi afplánunar eða fyrir hana. Þannig geti félagsráðgjafi fengið betri heildarsýn á mál einstaklings. Þá kom fram að Housing first væri nauðsynlegt úrræði en mikilvægt sé að eftirfylgni sé með einstaklingunum eftir að í húsnæði er komið.

Samþykkt: 
  • 25.5.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/35614


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bpb3_Bjarnheiður_B.A. ritgerð.pdf773.06 kBLokaður til...24.05.2040HeildartextiPDF
Skemman_Yfirlysing.pdf1.84 MBLokaðurYfirlýsingPDF