Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/35695
Kolbeinn er forrit þróað í samstarfi við Íslandsbanka. Forritið var þróað með aukna umhverfisvitund í huga og er tilgangur þess að hvetja fólk til að huga að kolefnisspori sínu í daglegu lífi. Kolbeinn reiknar út kolefnisspor einstaklings eftir neysluvenjum ásamt því að fræða þig um ýmis málefni kolefnissparnaðar og málefnum tengdum þeim fræðum. Notandi getur einnig skorað á vini sína í keppni en keppnin snýst um hver eyðir minna kolefni á ákveðnu tímabili. Meðfylgjandi skýrslur skýra framvindu forritsins ásamt hönnunarmálum, verkáætlun, áhættumati og fleira.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskyrsla.pdf | 4.45 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |