Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/35774
Verkefnið fólst í því að gera vefsíðulausn fyrir bókunarkerfi Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur (TBR). Lausnin felst í því að viðskiptavinur getur bókað stakan tíma á vefsíðunni og starfsmenn haldið utan um allar bókanir. Þetta er kerfi sem TBR hefur lengi haft þörf á til að einfalda líf bæði viðskiptavina og starfsmanna TBR.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LokaSkyrsla.pdf | 828.54 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
NotendaHandbók.pdf | 584.74 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Notendaprófanir.pdf | 283.67 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |