is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/35779

Titill: 
  • Úttektarform og skýrslur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið felur í sér að hanna og búa til kerfi sem sér um að taka niður upplýsingar um úttektir hjá Securitas. Eins og staðan er í dag þarf tæknimaður að skrá úttektina niður á blað. Úttekt felur í sér að fara yfir þau kerfi sem Securitas býður uppá í því fyrirtæki sem á við hverju sinni. Starfsmaður þarf að fara yfir hvort kerfið sé í lagi og uppfylli viðeigandi staðla. Því næst þarf starfsmaður að mæta uppí fyrirtæki til að færa niðurstöður úttektarinnar yfir á rafrænt form, eða inní Microsoft Dynamic Navision. Okkar kerfi gerir starfsmönnum kleyft að ljúka ferlinu á staðnum. Starfsmaður er með síma eða spjaldtölvu þar sem hann fyllir inn efnisatriði úttektarinnar á meðan hann er að framkvæma hana. Upplýsingarnar skrifast þá strax niður í gagnagrunn.

Samþykkt: 
  • 2.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/35779


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Notendaleiðbeiningar.pdf596.16 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Rekstrarhandbók.pdf279.69 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Lokaskýrsla.pdf1.4 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna