is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35795

Titill: 
 • Titill er á ensku Personal and perceived depression stigma: Magnitude and predictors in formerly depressed and never depressed individuals
 • Eigin þunglyndisfordómar og þunglyndisfordómar annarra: Umfang og forspárþættir meðal einstaklinga með og án fyrri sögu um þunglyndi.
Námsstig: 
 • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Background: Stigma towards depression has been associated with a range of negative psychological and social effects. Different forms of stigma include personal depression stigma (negative attitudes towards depression in others), and perceived depression stigma (perceived attitudes of others towards depression). Magnitude of depression stigma has not been assessed in Iceland, predictors of stigma have not been clearly established, and research on differences in stigma depending on history of depression is lacking.
  Methods: One hundred and one individuals with a former history of depression, and fifty-six individuals with no such history, answered self-report questionnaires for depression stigma, demographic factors and clinical indicators, and depression history was assessed via interviews, as part of a larger research project.
  Results: Personal and perceived depression stigma was low, perceived stigma was higher than personal stigma, and higher among individuals with a history of depression than those without. Higher personal depression stigma was predicted by being male, in a relationship, lower education, perceived depression stigma, symptoms of anxiety and depression, age of onset for the first depressive episode, and less self-compassion. More perceived depression stigma was predicted by symptoms of anxiety and less self-compassion.
  Conclusions: Findings confirm the relationship between personal and perceived depression stigma and the relationship between various, previously studied factors, and personal depression stigma. The finding also supports that other demographic and clinical factors are associated with depression stigma. Further research should examine whether these relationships hold for more diverse groups, and why there appears to be less stigma in Iceland than in countries of previous studies.

 • Bakgrunnur: Tengsl hafa fundist á milli fordóma gagnvart þunglyndi og neikvæðra afleiðinga, bæði sálfræðilegra og félagslegra. Þunglyndisfordómum má skipta í eigin þunglyndisfordóma (neikvætt viðhorf gagnvart þunglyndi annarra), og skynjaða þunglyndis-fordóma (skynjuð viðhorf annarra gagnvart þunglyndi). Umfang þunglyndisfordóma hefur ekki verið metið á Íslandi, forspárþættir þunglyndisfordóma hafa ekki verið staðfestir, og það skortir rannsóknir á mun í fordómum út frá sögu um þunglyndi.
  Aðferð: Eitt hundrað og einn einstaklingur með sögu um þunglyndi, og fimmtíu og sex einstaklingar með enga slíka sögu, svöruðu sjálfsmatskvörðum um þunglyndisfordóma, lýðfræðilega, og klíníska þætti, og saga um þunglyndi var metin í viðtölum, sem hluti af stærra rannsóknarverkefni.
  Niðurstöður: Eigin og skynjaðir þunglyndisfordómar voru litlir, skynjaðir fordómar voru meiri en eigin fordómar, og meiri meðal einstaklinga með sögu um þynglyndi en einstaklinga án slíkrar sögu. Forspárþættir fyrir meiri eigin fordóma voru að vera karlkyns, í sambandi, lægra menntunarstig, skynjaðir þunglyndisfordómar, einkenni kvíða og þunglyndis, aldur í fyrstu þunglyndislotu, og minni sjálfssamkennd. Forspárþættir fyrir meiri skynjaða fordóma voru einkenni kvíða og minni sjálfssamkennd.
  Umræða: Niðurstöðurnar staðfesta samband á milli eigin og skynjaðra þunglyndisfordóma og samband ýmissa áður rannsakaðra þátta við eigin þunglyndisfordóma. Niðurstöður benda til þess að aðrir lýðfræðilegir og klínískir þættir séu einnig tengdir þunglyndisfordómum. Frekari rannsóknir þyrfti til að skoða hvort slíkt samband sé einnig að finna hjá ólíkari hópum, og hvers vegna þunglyndisfordómar virðast minni fordómar á Íslandi en í löndum fyrri rannsókna.

Samþykkt: 
 • 2.6.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/35795


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MSc-Kristín Hulda Gísladóttir.pdf722.74 kBLokaður til...01.06.2030HeildartextiPDF
KHG_yfirlysing.pdf214.24 kBLokaðurYfirlýsingPDF