is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35831

Titill: 
 • ,,Við ætlum ekki að bjóða hættunni heim”: Öryggi og áskoranir í köfunarstarfsemi á Silfru
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Köfunarferðamennska er ört vaxandi á heimsvísu og er Ísland engin undantekning. Silfra sem er staðsett í þjóðgarðinum á Þingvöllum er einn af vinsælustu köfunarstöðum á Íslandi. Í þessari rannsókn er Silfra í sviðsljósinu og skoðað er hversu örugg starfsemin þar er og
  hvaða áskoranir fyrirtækin sem starfa þar þurfa að etja við. Gerð verður grein fyrir því hvað felst í hugtakinu köfunarferðamennska og hversu stóran þátt öryggi á í því, einnig verður skoðuð tíðni köfunarslysa og af hverju þau gerast. Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem tekin voru fimm viðtöl við ólíka aðila sem koma að köfunarstarfseminni í Silfru. Niðurstöður ritgerðarinnar leiða í ljós að aðilar með köfunarstarfsemi á Silfru telja starfsemi sína mjög örugga en þó eru ákveðnar áskoranir sem að hagsmunaaðilar og þjóðgarðurinn á Þingvöllum þurfa að vinna að í sameiningu. Það er nokkuð ljóst að öll fyrirtæki sem koma að Silfru og köfunarstarfseminni þar eru með öryggisreglurnar á hreinu og virða þær. Þó eru þau ekki öll með sömu hugmyndir um hversu örugg Silfra ætti að vera og eru því sammála um að þjóðgarðurinn á Þingvöllum ætti að leggja línurnar betur. Því er hægt að segja að öryggið í köfunarstarfseminni í Silfru sé mjög gott en þó eru nokkrar áskoranir sem þarf að takast á við til að tryggja enn öruggari starfsemi.
  Lykilorð: Köfun, yfirborðsköfun, öryggi, köfunarferðamennska,
  köfurnarferðamennskukerfi, þjóðgarðurinn á Þingvöllum, Silfra, ferðaþjónusta.

 • Útdráttur er á ensku

  Scuba diving tourism has been growing rapidly on a global scale and Iceland is no exception. One of the most popular diving sites in Iceland is located in Þingvellir National Park and is called Silfra. This thesis will put Silfra in the spotlight and try to discover how safe the operations are at the site and what challenges the operators face. The concept of scuba diving tourism will be explained and emphasis put on how safety plays an important role in the scuba diving tourism industry, along with statistics from diving accidents and research on why those accidents happen. The data for this thesis was collected using a qualitative method consisting of five recorded interviews with various people that are involved in the operations at Silfra. The results show that according to the people who work in the operations at Silfra believe it’s very safe, although there are some challenges that the operators and the Þingvellir National Park Authorities need to resolve together. It’s clear that all companies that operate at Silfra know the safety regulations by heart and adhere to them. However, not every company has the same opinion on how safe Silfra should be and they all agree that the National Park needs to be stricter at implementing regulations. In conclusion despite very high safety standards and procedures, there are still challenges that need to be resolved to ensure even safer operations.
  Keywords: Scuba diving, snorkeling, safety, scuba diving tourism, scuba diving tourism system, Þingvellir National Park, Silfra, tourism.

Samþykkt: 
 • 4.6.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/35831


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Við ætlum ekki að bjóða hættunni heim_ BS_ritgerð_Monika_og_Snjólaug_PDF.pdf686.99 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing_Monika_og_Snjolaug.pdf249.64 kBLokaðurYfirlýsingPDF