Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/35837
The prevalence and effects of the many symptoms of menstruation were studied among Icelandic women to find out if menstrual symptoms, both physical and psychological possibly restrict women in their daily activities such as work, school, exercising, using swimming facilities, meeting friends and sexual activities. The sample consisted out of 631 female participants on the ages of 18 to 55 years old. The participants answered an online survey with nine items. Of all the symptoms asked about in the survey the results demonstrated that physical symptoms had more prevalence than psychological. Notably, the most commonly reported symptom of menstruation was the physical symptom, bloated abdomen. The most common psychological symptom was irritation. The results revealed that the participants exercised less during menstruation. Spearman’s correlation coefficient was used to explore relationships between variables. The results from the analysis revealed that menstruation was associated with a decrease in attendance but more strongly associated with presenteeism. Indicating that women tend to attend work or school during menstruation but show a decrease in productivity. The results also demonstrated an increase in sexual arousal during menstruation.
Algengi og áhrif ýmissa einkenna blæðinga voru rannsökuð meðal íslenskra kvenna með það að markmiði að rannsaka hvort tíðaeinkenni, bæði líkamleg og andleg, mögulega takmarki konur við daglegar athafnir sínar eins og vinnu, skóla, æfingar, sund, hitta vini sína og kynlífsathafnir. Úrtak rannsóknarinnar samanstóð af 631 konum á aldrinum 18 til 55 ára. Þátttakendur rannsóknarinnar svöruðu spurningalista á netinu sem samanstóð af níu atriðum. Af öllum tíðaeinkennunum sem voru könnuð sýndu niðurstöðurnar að líkamleg einkenni voru algengari en andleg einkenni. Algengasta tíðaeinkennið var útblásinn kviður. Algengasta andlega einkenni tíða var pirringur. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að þátttakendur æfðu minna þegar þeir voru á blæðingum. Spearman fylgnistuðullinn var notaður til að rannsaka tengsl milli breyta. Niðurstöður fylgniprófanna leiddu í ljós að blæðingar höfðu sterkari tengsl við verri afköst heldur en lakari mætingu í vinnu eða skóla. Sem bendir til þess að konur hafa tilhneigingu til að mæta til vinnu eða skóla á meðan blæðingum standa en afkasta minna. Niðurstöðurnar sýndu einnig aukningu á kynferðislegri örvun á meðan blæðingum stóð.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BS Katarína Skemman.pdf | 324,11 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |