Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/35956
Gene-by-environment studies suggest that the FKBP5 genotype may moderate the relationship between childhood trauma and psychiatric disorders and traits. However, results have varied somewhat in terms of the size and significance of the findings. Using meta-analytic techniques, the current study aims to clarify the relationship of the FKBP5 and childhood trauma interaction to psychiatric disorders and traits. Peer-reviewed articles in PubMed and Web of Science were searched systematically using the combination of the keywords "FKBP5" along with different keywords for childhood traumas (e.g., "neglect", "loss of parent"), and psychiatric diagnosis or traits (e.g. "depression“, “depressive symptoms”). The effect size Cohen’s d was calculated. Out of the 1,294 identified studies, a total of 39 studies met the inclusion criteria (n> 30,000). Of these, 13 investigated the association of FKBP5 genotype and trauma in childhood with depression and anxiety, 8 with post-traumatic stress disorder (PTSD), 2 with aggression, 3 with alcohol and narcotics use, 10 with psychosis and dissociation, 2 with other psychiatric symptoms. The results indicate that the FKBP5 genotype moderates the relationship between childhood trauma and psychiatric disorders and traits. The primary finding of this meta-analysis is that minor allele carriers of FKBP5 that suffer childhood trauma are more prone to develop psychiatric disorders.
Keywords: gene-by-environment, FKBP5, early adversity, stressful life events, psychopathology
Rannsóknir á samspili erfða og umhverfis benda til þess að FKBP5-arfgerðin geti haft áhrif á tengsl milli áfalla í æsku og geðraskana og -einkenna. Hins vegar hafa niðurstöður verið nokkuð breytilegar hvað varðar umfang og mikilvægi. Með því að beita safngreiningaraðferð miðar núverandi rannsókn að því að skýra tengsl FKBP5-arfgerðarinnar og áfalla við geðraskanir og -einkenni. Markviss leit var gerð í ritrýndum greinum í PubMed og Web of Science út frá samsetningu leitarskilyrðanna „FKBP5“ og mismunandi lykilorða, sem eru tengd áföllum barna í æsku (t.d. „vanræksla“, „missir foreldris“), sem og geðrænna greininga eða einkenna (t.d. „þunglyndi“, „þunglyndiseinkenni“). Áhrifastærðin Cohen’s d var reiknuð út. Af 1294 greindum rannsóknum uppfylltu alls 39 rannsóknir forsendurnar (n> 30.000). Í 13 þeirra beindist athyglin að tengslum FKBP5-arfgerðar við áföll í barnæsku og þunglyndi og kvíða, 8 að áfallastreituröskun (PTSD), 2 að árásargirni, 3 að áfengis- og fíkniefnaneyslu, 10 að geðrofi og hugrofi og 2 þeirra að öðrum geðrænum einkennum. Niðurstöðurnar benda til þess að FKBP5-arfgerðin geti haft áhrif á tengsl áfalla í æsku við geðraskanir og -einkenni. Helstu niðurstöður þessarar heildargreiningar benda til þess að áhættuberar FKBP5 sem verða fyrir áfalli í æsku séu líklegri til að þróa með sér geðraskanir.
Efnisorð: gagnkvæm áhrif erfða og umhverfis, FKBP5, áfall í æsku, stressandi lífsviðburðir, geðraskanir
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSc-ritgerd-Edda-Run_Skemman.pdf | 1,06 MB | Lokaður til...01.01.2031 | Heildartexti | ||
eddarun2beidni.pdf | 387,17 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |