is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/35986

Titill: 
 • Raflagnahönnun og framkvæmd á parhúsi
Námsstig: 
 • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Verkefni þetta var valið sökum þess að það reynir á alla þá þætti sem við höfum lært í skóla og starfi í því sem tengist bæði hönnun á raflagnakerfum og endanlegum frágangi þeirra.
  Markmið okkar er að reyna sýna fram á skilning tengdum öllum þeim sviðum sem snúa að hönnun raflagna og frágangi á húsi. Einnig viljum við sýna fram á færni í námi og starfi hingað til.
  Það sem við munum gera í þessu verkefni er ítarleg raflagnahönnun á húsi í Hraungötu 24 þar sem hönnunin verður gerð á mjög nákvæman hátt. Einnig munum við vinna verkefnið og stýra því. Þetta er mjög tæknilegt hús en við munum reyna gera það á sem flottastan og einfaldastan hátt svo það þjóni kröfum eiganda sem best.
  Allar tengingar og forritun munum við gera sjálfir.
  Afraksturinn mun svo í endann vera fullbúnar teikningar sem og fullklárað verk. Einnig munum við halda dagbók og ljósmyndaskrá um verkið þar sem þetta er verk sem verður að veruleika.

Samþykkt: 
 • 9.6.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/35986


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Raflagnahönnun og framkvæmd á parhúsi.pdf3.55 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna