is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BA Lagadeild / Department of Law >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36010

Titill: 
 • Titill er á ensku International Law and its relationship with EU and EEA Law
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Þjóðaréttur, ESB-réttur og EES-réttur eru stór réttarsvið sem eru mismunandi en tengjast hins vegar mun meira innbyrðis en virðist við fyrstu sýn. Í þessari ritgerð verður hvert og eitt þessara sviða skoðað með áherslu á tengsl þeirra innbyrðis. Margar lagaheimildir eru skoðaðar í ritgerðinni en þó verður mesta áherslan lögð á Sáttmála Evrópusambandsins (TFEU) og Samninginn um Evrópska Efnahagssvæðið (EEA Agreement). Farið verður annars vegar yfir almennar lagagreinar og hins vegar viðauka við sáttmálana. Í ESB-rétti leikur 216-218. gr. TFEU stærsta hlutverkið þar. Þá er Kadi-málið tekið fyrir en það snýst um samspil ESB-réttar og þjóðaréttar og skapaðist mikil umræða í kjölfar þess máls um samband þessara tveggja réttarsviða. Samband Evrópusambandsins við bæði EES-rétt og þjóðarétt er fjallað um nokkuð ítarlega en það er í raun grundvöllur að lögum heimsins. Í umfjölluninni um EES-rétt er hnykkt á mikilvægi sambands EES-réttar og ESB-réttar, með sérstaka áherslu á samband Evrópudómstólsins og EFTA-dómstólsins.
  Í þessari ritgerð er það niðurstaða mín í umfjölluninni um ESB-rétt að horfa eigi á Evrópusambandið sem alþjóðlega stofnun. Ástæðuna má rekja til að undirstöðu þess er að finna í alþjóðlegum samningum. Í EES-rétti er grundvöllurinn að samspil EES-réttar við ESB-rétt sé gott en einnig er fjallað um í niðurstöðum hvernig það skortir heimildir um tengsl EES-réttar og þjóðaréttar.

 • Útdráttur er á ensku

  International Law and its relations to European Union Law and European Economic Area Law
  There are three different areas of law; International law, EU law and EEA law, that relate more than one would think at first. In this essay each area of law is examined with the focus on the relations between them. Many different sources of law are discussed but the main focus is on the Treaty for the Functioning of the European Union (TFEU) and the Agreement on the European Economic Area, with important Articles and Protocols that connect the three areas being emphasized. With Articles 216-218 TFEU being the main ones in EU law. The Kadi case is also examined, the case centers around the relationship between EU and International law and there was a big debate following the case regarding that relationship. The relationship the EU has with both EEA law and International law, essentially lays the groundwork to the law of the universe. In the discussion around EEA law there is emphasis on the important relationship that EEA law and EU law have with a special focus on the EU Courts and the EFTA Court.
  In this essay the conclusion is that the EU should be looked at as an international organization, particularly because the core of it is found in international treaties. The groundwork to EEA law is its relationship with EU law but there is also a substantive discussion on the lack of sources on the relations EEA law has specifically with International law

Samþykkt: 
 • 10.6.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/36010


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
baritgerddagmar.LOKA.pdf1.13 MBOpinnMeginmálPDFSkoða/Opna