is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Skipulag og hönnun > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36053

Titill: 
  • Hólar í Efra-Breiðholti sem vistvænt hverfi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni eru vistvænar nálganir í byggðu umhverfi skoðaðar og athugun gerð á því hvernig slíkar hugmyndir koma út í tæplega 40 ára gömlu hverfi innan Reykjavíkur, nánar tiltekið Hólahverfi í Efra-Breiðholti. Verkefnið felst í umfjöllun um vistvæn hverfi, greiningu á Hólahverfi auk tillögu að vistvænni nálgun innan hverfisins.
    Niðurstaða verkefnisins er sú að þegar endurhugsa á eldri hverfi út frá vistvænum lausnum, þar sem margt innan þess er úr sér gengið og þrafnast endurbóta, felast tækifæri til þess að lyfta hverfinu upp. Einnig getur vistvæn nálgun í endurskipulagningu og hönnun hverfisins nýst til þess að bæta ímynd hverfisins, en hún er í dag töluvert neikvæð.

Samþykkt: 
  • 11.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36053


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hólar í Efra-Breiðholti sem vistvænt hverfi_11.05.2020-1.pdf15.34 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna