is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskipta- og hagfræðideild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business and Economics >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36184

Titill: 
  • Græn skattlagning : til stuðnings rafbílavæðingu og umhverfissjónarmiðum íslenskra stjórnvalda
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni verkefnisins er að skoða hvort markmið íslenskra stjórnvalda í umhverfismálum sem snúa að orkuskiptunum í almenningssamgögnum séu raunhæf og framkvæmanleg. Farið verður í hugtök og kenningar hagfræðinnar til þess að greina rætur loftslagsvandans í heiminum. Mikil umræða meðal almennra borgara, sem og stjórnmálamanna hefur myndast í kjölfar aukinnar hlýnunar og skertra loftgæða undanfarin ár. Fræðimenn hafa sett fram ýmsar lausnir á vandanum, ein þeirra eru orkuskiptin úr aflgjöfum sem knúnir eru áfram af jarðefnaeldsneyti yfir í aflgjafa sem ganga fyrir rafmagni. Ýtarleg greining verður gerð á núverandi stöðu vistvænna ökutækja á Íslandi og framtíðarhorfum þeirra. Helstu vandamál stjórnvalda verða kynnt og komið verður með tillögur að lausnum.

Samþykkt: 
  • 15.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36184


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Græn skattlagning.pdf573,68 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna