Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36195
Undanfarin ár hefur Venesúela verið fyrirferðarmikið í heimsfréttunum. Þar er dregin upp mynd af landi sem er ríkt af olíu og öðrum náttúrulegum auðlindum, en efnahagurinn er í rúst. Fréttirnar sem berast frá Venesúela snúast að mestu um fólk á flótta frá landinu, háa
verðbólgu, skort á mat, lyfjum og öðrum nauðsynjum. Síðustu tvo áratugi hefur fjölda brottfluttra frá Venesúela sem eru búsettir á Íslandi margfaldast. Árið 2019 urðu Venesúelar fjölmennasti hópur umsækjanda um alþjóðlega vernd á Íslandi. Markmið þessara ritgerðar er að lýsa núverandi ástandi í Venúsúela og kanna hvernig innviðir landsins hrundu. Í ljósi þess er skoðað hvernig Venesúelum líkar að búa á Íslandi, í samanburði við Venesúela. Til að svara þessum spurningum, var framkvæmd eigindleg rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við einstaklinga sem fæddust í Venesúela en höfðu flust til Íslands. Niðurstöðurnar sýna að þrátt fyrir veðurfar, tungumál, menntun og menningarlegan mun sem voru erfiðustu hindranirnar eru Venesúelar sem flutt hafa til Íslands ánægðir hér. Það sem vó upp á móti þessum hindrunum voru kostir sem viðmælendurnir töldu að íslenskt þjóðfélag byggi yfir.
Over the past several years, Venezuela has featured prominently in world news, with a spillover even into Iceland. The troubled nation is portrayed as rich in oil and other natural resources, but one which has collapsed economically. News reports from Venezuela reveal mass migration, high inflation and shortages of food, medicine and other necessities. Over the past two decades, the number of Venezuelans living in Iceland has multiplied and in 2019 Venezuelans became the largest group by birth country of applicants for international
protection in Iceland. The aim of this thesis is to describe the current situation in Venezuela and examine how the country collapsed. From this information we can assess how Venezuelans compare living in Iceland with their life in Venezuela. To inform this survey, a qualitative study was set up and interviews conducted with individuals born in Venezuela who had migrated to Iceland. The results reveal that the weather, language, education and cultural differences were the most difficult obstacles faced. Venezuelans who had moved to Iceland were satisfied and felt that the obstacles encountered were compensated by other qualities of Icelandic society.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
allranýjasta-8-maí.pdf | 662,86 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |