is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36267

Titill: 
 • Áhrifaþættir áskorana og vaxtar í innra og ytra umhverfi hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi : með áherslu á lítil og meðalstór fyrirtæki í mismunandi undirgeirum ferðaþjónustunnar
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Ritgerðin fjallar um áhrifaþætti áskorana og vaxtar í innra og ytra umhverfi með áherslu á fjögur lítil og meðalstór fyrirtæki í mismunandi undirgeirum ferðaþjónustunnar. Tekin voru viðtöl við stjórnendur í afþreyingar- bílaleigu-, hótel- og hugbúnargeiranum í því markmiði að skilja þær áskoranir sem lítil og meðalstór fyrirtæki þurfa til þess að vaxa. Þá var kafað djúpt í rekstur fyrirtækjanna til þess að skilja vöxt þeirra og innri og ytri áskoranir sem stjórnendur þeirra þurfa að kljást við. COVID-19 krísan gekk yfir á meðan rannsóknin var gerð og hún hefur sett ýmsar skorður á fyrirtækin. Niðurstaðan er sú að fyrirtækin reyna að viðhalda jöfnum vexti þrátt fyrir að hafa upplifað tímabundið vaxtarstökk. Markaðssetning er mjög mikilvæg í því að auka eftirspurn ferðamanna til fyrirtækisins. Þjónusta er einnig mjög mikilvæg og því er mikilvægt að veita góða þjónustu til þess að fá gott umtal sem þessi grein snýst um. Samstarf stjórnvalda og aðila í ferðaþjónustugreininni mætti vera betra og það er einnig mikilvægt að þessir aðilar vinni saman að rannsóknum og nýsköpun að þessari nýju verðmætu útflutningsgrein. Fyrirtæki í útflutningsgreinum eins og í ferðaþjónustu eru mjög háðar gengi krónunnar. Þá eru þeir ferðamenn sem hafa verið að koma til landsins s.l. 1-2 ár verið verðmætari en áður. COVID-19 krísan hefur set strik í reikninginn og þá reynir á styrk fyrirtækjana að komast út úr þessari krísu en þá er talað um að ferðamannasumarið 2022 gæti orðið gott.
  Lykilorð: Lítil og meðalstór fyrirtæki, Áskoranir, Vöxtur, Stjórnendur, Krísa,

 • Útdráttur er á ensku

  This research addresses different factors of challenges and growth in the inner and outer environment of small and medium-sized companies in various subsectors of the tourism industry. Interviews were conducted with managers in the following subsectors: recreation, car rental, hotel industry, and software. The research aims to understand the struggles small and medium-sized businesses need to go through to grow. Then, then we did a deep comprehensive study on the firm‘s operations to understand the growth of the firm ́s and the inner and outer challenges that the managers of the companies need to handle. Due to the COVID-19 virus being in full swing while the research was done, it has made restrictions on the company ́s operations. Results show that companies try to maintain steady growth despite going through a temporary growth period. Marketing is very important to increase tourist ́s demands. Service is also of great importance and thus it is imperative to offer great service to get good reviews which is what this industry is all about. The cooperation of the public and the private sector must be better and it is furthermore important that these agents work in collaboration to enhance research and development for this new and valuable export sector. Firms in the export sector such as in the tourism industry are very dependent on the Icelandic Króna currency. Recently, the tourists who have been travelling to Iceland for the past one to two years are more valuable than the tourists who came earlier. The COVID-19 crisis has been rough for the tourism sector and it must be taken into account as it reveals the strength of the company to get out of this crisis but despite that, it is forecasted that the summer of 2022 will be good for tourism in Iceland.
  Keywords: Small and middle sized companies, Challenges, Growth, Managers, Crisis

Samþykkt: 
 • 15.6.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/36267


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSC. Lokaútlit Ritgerðar. Atli og Hjörtur.pdf1.16 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna