is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskipta- og hagfræðideild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business and Economics >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36282

Titill: 
  • Hagkvæmnisgreining á flutningaleiðum Samskip
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Á íslenskum markaði fyrir útflutning ríkir fákeppni og eru þrjú fyrirtæki ráðandi, Eimskip, Samskip og Smyril Line Cargo. Eimskip og Samskip byggja rekstur sinn á flutningum gáma (e. containers) en Smyril Line Cargo flytja vagna (e. trailers). Útflutningsleiðir Eimskips og Samskipa eru áþekkar hvað varðar tíðni og þjónustu í flutningum. Markmið þessarar rannsóknar er að framkvæma kostnaðargreiningu á völdum flutningaleiðum Samskip og bera saman við nýja einfaldari flutningaleið sem höfundar leggja til og meta þannig mögulegan ábata þess að einfalda núverandi flutningakerfi. Við kostnaðargreininguna var stuðst við ítarlegt kostnaðarmódel (Stopford, 2009) sem skiptir kostnaði flutningafyrirtækja í fimm kostnaðarliði: rekstrarkostnað, ferðakostnað, fjármagnskostnað, reglubundinn viðhaldskostnað og meðhöndlunarkostnað farms. Gagna við greininguna var aflað með viðtölum og greiningu fyrri rannsókna og heimildaöflunnar. Kostnaðargreiningin leiddi í ljós að hægt er að draga úr flutningskostnaði á 20 feta gám um allt að 29,6%, eða úr 42.437 krónum í 32.735 krónur. Með nýrri einfaldari flutningaleið var einnig hægt að fjölga túrum (e. round trip) um 50% á ári vegna styttingar á túrum.
    Miðað við niðurstöður greiningarinnar má ætla að hægt sé að hagræða og fjölga ferðum með einfaldara flutningamódeli.

Samþykkt: 
  • 16.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36282


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hagkvæmnisgreining-á-flutningaleiðum-Samskipa-BSc.-Ritgerð.pdf4,29 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna