is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36293

Titill: 
  • 6 vikna þjálfunaráætlun til að bæta sprengikraft og styrk knattspyrnumanna á sérhæfðu undirbúningstímabili
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið þessa verkefnis var að hanna fjórar þjálfunaráætlanir fyrir mismunandi aldurshópa knattspyrnuleikmanna. Áætlanirnar voru gerðar með það að markmiði að bæta sprengikraft og alhliða styrk knattspyrnuleikmanna fyrir keppnistímabil.
    Teknar voru CMJ (counter movement jump) mælingar á meistaraflokk karla Vals í knattspyrnu. Út frá niðurstöðum þeirra stökkmælinga og þarfagreiningu líkamlegra þátta knattspyrnu voru hannaðar fjórar þjálfunaráætlanir. Áætlanir voru gerðar út frá aldri leikmanna og er því ákefð, endurtekningafjöldi og æfingaval breytilegt milli þeirra.
    Greint verður frá breytilegu æfingaálagi leikmanna og áætlun verður sett upp í árskipulag knattspyrnutímabils. Að lokum verða sýnd dæmi um styrktaræfingar í vikum 1,4 og 5, af 6 vikna þjálfunaráætlun, ásamt leiðbeinandi myndböndum um framkvæmd hverrar styrktaræfingar fyrir sig.

Samþykkt: 
  • 16.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36293


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskil BSc-verkefni.pdf436.36 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna