is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36324

Titill: 
  • Mælingar á meistaraflokki karla í knattspyrnu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur rannsóknar var að skoða hvort það væri munur á frammistöðu leikmanna út frá leikstöðu og hvort það væri fylgni á milli fituprósentu og frammistöðu í líkamlegri mælingu. Þátttakendur voru 29 karlar úr meistaraflokki KR í knattspyrnu. Framkvæmd var mæling á undirbúningstímabilinu 2019-2020 í Egilshöll. Fór hún fram 7. janúar 2020. Eftirfarandi mælingar voru 40 metra sprettir, countermovement jump og YoYo IE2. Forritið SPSS var notað til að vinna úr niðurstöðum og töflur unnar í Microsoft Word.
    Niðurstöður sýndu að munur var á frammistöðu leikmanna út frá leikstöðum. Jákvæð fylgni er á milli fituprósentu og sprettprófa en neikvæð fylgni á milli YoYo IE2 og countermovement prófana. Niðurstöður sýna að fituprósenta hefur neikvæð áhrif á YoYo IE2 próf og countermovement jump en jákvæð áhrif á 40 metra sprettpróf.
    Niðurstöðurnar segja til um að hvernig leikmenn standa í þessum prófum. Hvernig þol, hraði og stökkkraftur þeirra er.
    Öll þessi próf geta gefið okkur innsýn í líkamlega getu leikmanns í knattspyrnu.

Samþykkt: 
  • 18.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36324


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð.pdf338,21 kBLokaður til...01.07.2030HeildartextiPDF
thoreyfjolabeidni.pdf390,12 kBOpinnBeiðni um lokunPDFSkoða/Opna