is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > MEd/MSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36332

Titill: 
  • Heimanám í íþróttum : hreyfiáætlun, framkvæmd og niðurstöður
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Á síðustu árum hafa íþrótta- og sundtímar orðið styttri og færri. Þessi breyting veldur því að nemendur fá minni hreyfingu í skólanum en þau gerðu áður. Með heimanámi í íþróttum er hægt að auka hreyfingu barna og með aðstoð foreldra er einnig hægt að auka jákvæð samskipti milli barna og foreldra inni á heimilinu. Um er að ræða tveggja vikna heimanámsáætlun sem lögð var fyrir 95 nemendur og foreldra þeirra í 1.bekk í Hörðuvallaskóla. Eftir þessar tvær vikur var spurningarlisti sendur á foreldra og fengust alls 55 svör. Niðurstöður sýna fram á mikla þátttöku nemenda og foreldra. Þær sýna einnig fram á mikla jákvæðni í garð heimanáms í íþróttum. Helstu ályktanir höfundar eftir þessa rannsókn er að mikill vilji er hjá foreldrum til að gera heimanám í íþróttum að almennum hluta af skólakennslu.

Samþykkt: 
  • 18.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36332


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heimanám í íþróttum.pdf505.27 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna