is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > MEd/MSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36341

Titill: 
 • Titill er á ensku Correlation between performance -in physical measurements and in competition in gymnastics
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Inngangur: Frammistaða í fimleikum krefst þess að iðkandi sé fær um að framkvæma erfiðar og flóknar hreyfingar á mismunandi áhöldum. Frammistaða í keppni er metin eftir því hversu erfiðar og flóknar æfingar eru framkvæmdar og hversu vel þær eru framkvæmdar. Fylgni á milli frammistöðu– í keppni og líkamlegrar getu hefur ekki mikið verið rannsökuð í fimleikum. Markmið með þessari rannsókn er að greina fylgni á milli frammtistöðu– í keppni og í líkamlegum mælingum hjá íslenskum áhalda– og hópfimleika iðkendum.
  Aðferð: Iðkendur voru íslenskir fimleikamenn– og konur (Karlar áhalda (14), Konur áhalda (22) and hópfimleikar (17)). Gögnum fyrir líkamlega getu var safnað með líkamlegum mælingum og skor frá Íslandsmótinu fyrir áhalda fimleika voru sótt af vefsíðu Fimleikasambandsins og myndbandsgreint fyrir hópfimleika.
  Niðurstöður: Karlar í áhaldadimleikum sýndu marktæka fylgni á milli allra sex áhalda og allavegana einni líkamlegri mælingu, sterkasta fylgnin var fyrir D einkunn á tvíslá, 0.801 við þrjár mælingar. Konur í áhaldafimleikum sýndu marktæka fylgni á milli tveggja áhalda og allavegana einni líkamlegri mælingu, sterkasta fylgnin var fyrir D einkunn í stökki, 0.915 við þrjár mælingar. Hópfimleikaiðkendur sýndu marktæka fylgni á milli tveggja áhalda og allavegana einni líkamlegri mælingu, sterkasta fylgnin var fyrir D einkunn á trampólíni, 0.963 við fjórar mælingar. Margar líkamlegar mælingar sýndu marktæka fylgni á milli.
  Ályktun: Mismunandi líkamlegar mælingar sýndu marktæka fylgni við skor á mismunandi áhöldum. Karlar í áhaldafimleikum sem standa sig vel í líkamlegum mælingum eru líklegri til að skora hærra í keppni á öllum áhöldum, konur í áhaldafimleikum eru líklegri til að skora hærra á tveimur áhöldum og hópfimleikaiðkendur á allavegana tveimur áhöldum.

 • Útdráttur er á ensku

  Introduction: Gymnastic sports requires gymnasts to perform complex skills on various apparatus to suceed in competition. Performance in competition is judged by how difficult elements are performed and by the execution of those elements. Few studies have investigated a correlation between performance in competition and physical ability. The main objective of the current study is to analyze the correlation between performance in competition and physical ability in Icelandic gymnasts.
  Method: Data was collected on physical fitness attributes based on GFMT measurement package from Icelandic gymnasts (Male Artistic (14), Female Artistic (22) and TeamGym (17)) and correlation to competition score was examined.
  Results: Male artistic gymnasts displayed a significant correlation on all six apparatus with at least one physical measurement, the strongest correlation displayed the D score on parallel bars, 0.801 with three measurements. Female artistic gymnasts displayed a significant correlation on two apparatus with at least one physical measurement, strongest correlation displayed the D score on the vault apparatus, 0.915 with three measurements. TeamGym gymnasts displayed a significant correlation on both apparatus with at least one physical measurement, strongest correlation displayed the D score on trampet apparatus, 0.963 with four measurements.
  Conclusion: Different physical measurements displayed a correlation with the scores on different apparatus. The gymnasts that perform well in some of the physical measurements are more likely to score high in competition.

Samþykkt: 
 • 18.6.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/36341


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Viktorija-gymnastics - master-thesis.pdf906.81 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna