Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36346
Verkefnið snýst um að taka fram helstu þætti í hönnun á aflkerfi og stýringar fyrir vatnsaflsvirkjun. Farið var yfir búnað og tæki sem koma að til að láta virkjun framleiða inn á dreifikerfi. Hönnunin snýr að/snýst um rafalann, spenninn og vélarofann sem og einnig uppsetningu á 24V kerfi, varaafli, stýringum og öðrum kerfum sem tengjast virkjuninni. Gerðar voru teikningar af kerfinu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnun rafkerfis Eyjadalsvirkjunar- Arnór Eiðsson.pdf | 9,88 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |