is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36347

Titill: 
  • Færibandakerfi fyrir heilfrysta uppsjávarafurð
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið felur í sér hönnun sjálfvirks færibandakerfis fyrir uppsjávarafurð og samanstendur af PLC forritun, yfirlitsmyndum af færibandakerfi ásamt rafmagnsteikningum. Sjálfvirkni í sjávarútvegi er mikilvæg til að auka afkastagetu og að nýta eina verðmætustu auðlind Íslendinga eins vel og unnt er. Forritun stýringa og skjámynda fór fram í forritinu Unity Pro XL frá Schneider Electric. Yfirlitsmyndir og rafmagnsteikningar eru hannaðar í Autocad Electrical 2018 og merkingar á rafbúnaði í verkefninu eru nefndar eftir tilvísunarkerfi úr staðlinum ISO/IEC 81346-2:2019.

Samþykkt: 
  • 18.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36347


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni_Úlfar.Finnsson_0202922889.pdf3.37 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Teikningar og myndir Viðaukar A,B,C,D.pdf15.4 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna