is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MPM/MSc Verkfræðideild / Department of Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36378

Titill: 
  • Er hæfni til verkefnastjórnunar náttúrulegur eiginleiki? : staða þekkingar á verkefnastjórnun meðal náttúrufræðinga á Íslandi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Verkefni og verkefnavinna er stór þáttur í vinnu þeirra sem hafa lokið námi í náttúruvísindum en lítil áhersla er oft á verkefnastjórnun í slíku námi. Því var leitast við í þessari rannsókn að kanna hver væri staða þekkingar á verkefnastjórnun meðal náttúrufræðinga á Íslandi og hvort að þörf væri á að auka við þá þekkingu. Til að reyna að svara þessari spurningu var framkvæmd spurningakönnun meðal náttúrufræðinga þar sem kom í ljós að einhver þekking var til staðar en að hana þyrfti að auka. Þá kom einnig fram áhugi meðal þátttakenda á frekari þjálfun í verkefnastjórnun sem ætti að vera hvati til að auka þverfaglega kennslu innan náttúrufræða, líkt og kennslu í verkefnastjórnun.

Samþykkt: 
  • 22.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36378


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Er hæfni til verkefnastjórnunar náttúrulegur eiginleiki - Staða þekkingar á verkefnastjórnun meðal náttúrufræðinga á Íslandi.pdf1.46 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna