is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36379

Titill: 
  • 404 Error – Ritgerð finnst ekki: Hvernig markaðsetur maður ekki neitt?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Upp á síðkastið hafa „falskar fréttir“ (e. fake news) verið mikið í umræðunni, en þrátt fyrir það virðast margir ekki kynna sér heimildir frétta eða sannleiksgildi þeirra og af því hlýst misskilningur. Það er í sífellu verið að reyna að selja okkur hluti sem eru ekki til eða réttara sagt ímynd hluta sem eru ekki til – og nógu margir kaupa það til þess að þessari starfsemi sé haldið áfram.
    Í ritgerðinni verður föls markaðsetning skoðuð út frá verkum Karl Marx um hvernig hin hefðbundu vöruskipti fara fram í kapítalískum samfélögum. Ferlið frá hugmynd til „afurðar“ verður rakið með óvenjulegum dæmum eins og veitingastaðnum The Shed at Dulwich, sem blaðamaðurinn Oobah Butler kom í fyrsta sæti á lista TripAdvisor yfir bestu veitingastaði í London. Sjónum verður beint að hlutverki áhrifavalda og hvað það er sem stendur eftir þegar söluvaran er ekki til staðar. Þá verða hugtök eins og blætiseðli vörunnar, snertigaldur og ofurraunveruleiki notuð til stuðnings þegar reynt er að svara spurningunni: Hvernig markaðsetur maður ekki neitt?

Samþykkt: 
  • 22.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36379


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BAritgerd_404_error_ritgerd_finnst_ekki.pdf8.45 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna