is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3639

Titill: 
  • Kosningakerfi: Helstu kosningakerfin, framkvæmd þeirra, virkni og afleiðingar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Kosningar eru ein af grunnstoðum lýðræðisins. Meðal ríkja heims má finna ýmsar tegundir kosningakerfa sem hafa mismunandi áhrif á stjórnmálin og samfélagið í heild. Í þessari ritgerð er fjallað um helstu kosningakerfin sem í notkun eru. Farið er yfir framkvæmd kosninga undir hverju kosningakerfi fyrir sig og útskýrt hvernig atkvæðum kjósenda er breytt yfir í þingsæti. Greint er frá helstu afleiðingum mismunandi kerfa og kostir þeirra og gallar ræddir. Áhersla er lögð á þau kosningakerfi sem eru útbreiddust, einfalt meirihlutakerfi, tveggja umferða kosningakerfi og hlutfallsleg kosningakerfi. Nokkur útfærsluatriði innan hlutfallslegra kerfa með listum eru skoðuð sérstaklega, svo sem aðferðir við að auka áhrif almennra borgara í kosningum með persónukjöri. Umræðan er sett í raunverulegt samhengi og tekin eru dæmi frá fjölmörgum löndum úr öllum heimsáflunum. Markmið ritgerðarinnar er að gefa lesandanum gott yfirlit yfir öll helstu kosningakerfin og mikilvægustu afleiðingar þeirra.

Samþykkt: 
  • 23.9.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3639


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kosningakerfi_fixed.pdf395.17 kBLokaðurHeildartextiPDF