is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36411

Titill: 
 • Titill er á ensku Optimizing transportation of forest seedlings for the Icelandic Forest Service
 • Bestun á flutningi skógarplantna fyrir Skógræktina
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The Icelandic Forest Service (IFS) is responsible for transporting forest seedlings from nurseries to distribution centres, where forest farmers can pick up the seedlings assigned to them. Scheduling this transportation of forest seedlings can be complicated. Over the past years, the number of nurseries and funds for afforestation have decreased while contracts with forest farmers have increased. It is important to use available utilities to gain overview so limited resources, time and funds can be put to good use. This study analysed the transportation problem of forest seedlings in Iceland using operational research methods to design optimization models. These models can then be used as a decision support system for the IFS. The Icelandic Forest Service provided the data and information for the study.
  Mixed integer programming models were created, one for the current system where distribution centres are used to deliver seedlings. Another one for direct transportation where nurseries deliver the seedlings directly to the farmers. The objective was to minimize the distance travelled for the IFS and forest farmers. Different cases were studied where distribution centres were closed and new one opened. More cases were created where new nurseries were opened and supply increased to see how the results would change.
  The results show that the current system of using distribution centres to deliver forest seedlings is far better than delivering them from each nursery. Opening of new distribution centres might be reasonable in locations where many forest farmers close to each other have to travel long distances. Closing some distribution centres always led to more distance travelled by forest farmers. Opening of new nurseries condensed the transportation network decreasing long distance travel.

 • Skógræktin hefur yfirumsjón með flutningum skógarplantna frá gróðrarstöðvum til dreifistöðva þar sem skógarbændur geta sótt úthlutaðar plöntur. Skipulagning flutninganna getur verið flókin í framkvæmd. Á undanförnum árum hefur gróðrarstöðvum fækkað og fjármagn til nýskógræktar á Íslandi dregist saman á meðan áhugi á þátttöku hefur aukist. Því er mikilvægt að nýta þau hjálpartæki sem bjóðast til að öðlast sem mesta yfirsýn og geta nýtt mannafla, tíma og fjármagn sem best.
  Í þessu verkefni eru aðferðir aðgerðagreiningar notaðar til þess að búa til bestunarlíkön fyrir flutning á skógarplöntum á Íslandi. Líkön sem þessi geta nýst við ákvarðanatöku fyrir Skógræktina. Skógræktin veitti aðgang að gögnum og upplýsingum fyrir verkefnið.
  Blönduð heiltölulíkön voru þróuð, eitt fyrir núverandi kerfi þar sem dreifistöðvar eru notaðar við flutning plantna og annað fyrir beina afhendingu frá gróðrarstöðvum til skógarbænda. Markmið verkefnisins var að lágmarka vegalengd flutninga fyrir Skógræktina og skógarbændur. Mismunandi keyrslur voru framkvæmdar þar sem mismunandi dreifistöðvum var lokað og ný opnuð. Fleiri tilfelli voru skoðuð þar sem gróðrarstöðvum var fjölgað og framboð skógarplantna aukið um leið.
  Niðurstöðurnar sýna að núverandi kerfi með notkun dreifistöðva til að dreifa skógarplöntum felur í sér akstur styttri vegalengda en afhending beint af gróðrarstöð. Opnun fleiri dreifistöðva gætu verið réttlætanlegar á stöðum þar sem mikið er af skógarbændum sem þurfa að ferðast langar leiðir. Lokun dreifistöðva leiddi alltaf til aukningar í vegalengdum fyrir skógarbændur. Opnun nýrra gróðrarstöðva þéttu dreifingarnetið og minnkuðu heildarflutning.

Samþykkt: 
 • 23.6.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/36411


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MSc_thesis_Brynjar_Gauti_Snorrason.pdf3.43 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna