is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Sálfræðideild / Department of Psychology >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36441

Titill: 
  • Titill er á ensku Differences in masturbation habits among men and women in Iceland
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    This study examined differences in masturbation habits, including the frequency of masturbation and pornography use, amongst men and women in Iceland. Participants in the study were university students, 18 years of age and older, who answered an anonymous online questionnaire sent to their university email address. A total of 245 students participated; 126 males and 119 females. Most of the participants were married or in a relationship (N = 145) and 91.4% of the participants were heterosexual. For statistical analysis, a t-test, independent samples t-test and a chi-square test was used. The results of this study revealed that there is a difference between men and women when it comes to masturbation habits. Men masturbate much more frequently than women. However, majority of the participants had masturbated at some point in their lives.
    Keywords: Masturbation, masturbation habits, gender differences, pornography, and sexual pleasure

  • Í þessari rannsókn var skoðaður munur á sjálfsfróunarvenjum, meðal annars tíðni sjálfsfróunar og klám notkun, meðal karla og kvenna á Íslandi. Þátttakendur rannsóknar voru háskólanemar, 18 ára og eldri, sem svöruðu nafnlausri netkönnun sem send hafði verið á háskólanetfang þeirra. Samtals tóku 245 nemendur þátt; 126 karlar og 119 konur. Meirihluti þátttakendanna var kvæntur eða í sambandi (N = 145) og 91.4% þátttakendanna voru gagnkynhneigðir. Fyrir tölfræðilega greiningu voru t-próf, óháð t-próf og kí-kvaðrat próf notuð. Niðurstöður þessarar rannsóknar leiddu í ljós að það er munur meðal karla og kvenna þegar það kemur að sjálfsfróunarvenjum. Karlar stunda mun oftar sjálfsfróun en konur. Hinsvegar, hafði meiri hluti þátttakenda stundað sjálfsfróun á einhverjum tímapunkti í lífinu.
    Lykilorð: Sjálfsfróun, sjálfsfróunarvenjur, kynjamunur, klám og kynferðisleg ánægja

Samþykkt: 
  • 23.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36441


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc-Verkefni 2020-Final.pdf211.15 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna