is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísinda- og lagadeild > Lokaverkefni í Félagsvísinda- og lagadeild (BA/BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36446

Titill: 
  • „En þetta eru bara tveir tímar á ári“ : samfélagsleg áhrif flugelda
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða helstu kosti og galla flugelda og að kanna hvort þar sé breytinga þörf. Kostir og gallar flugelda eru kynntir til leiks og útskýrðir. Framkvæmd var eigindleg viðtalsrannsókn þar sem tekin voru viðtöl við aðila sem þekkja til og hafa áhuga á flugeldamálum.
    Niðurstöður gefa til kynna að breytinga sé þörf á flugeldamarkaðinum og herða þurfi reglur og viðurlög til muna ef halda á úti flugeldamarkaði til frambúðar sem bæði andstæðingar og stuðningsaðilar flugelda geta unað við í bærilegri sátt. Ýmsar leiðir eru í boði í þeim efnum en niðurstöður benda einnig til þess að skilningur ríki á milli stuðningsmanna og andstæðinga flugelda og að grundvöllur sé fyrir málamiðlunum og samkomulagi um heilbrigðan flugeldamarkað.
    Lykilhugtök: Sjálfbærni og samfélagsábyrgð

  • Útdráttur er á ensku

    Abstract
    The purpose of this thesis is to examine the main advantages and disadvantages of firework use and to examine whether changes are needed. These advantages and disadvantages are introduced and explained. A qualitative study was conducted were individuals who where interested in or had knowledge of the issue‘s topic were interviewed.
    Results indicate that changes in the fireworks market are needed and rules need to be tightened considerably if the fireworks market is to be permanently maintained, which both opponents and supporters of fireworks can enjoy in a sustainable way. Various ways are available in this regard, but the results also indicate that there is an understanding between supporters and opponents of fireworks and that the basis for the mediation and agreement on a healthy fireworks market is established.
    Key Concepts: Sustainability and Social Responsibility

Samþykkt: 
  • 23.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36446


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
HjorturJonsson_BA_lokaverk.pdf342,84 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna