is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Sálfræðideild / Department of Psychology >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36449

Titill: 
  • Titill er á ensku Normative data on two parallel forms of the cognitive estimation task in Icelandic
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Oft í lífinu þurfa að vera teknar ákvarðanir sem byggja á því að ekki er bersýnilegt hver rétta ákvörðunin er en samt er hægt að nálgast bestu lausnina með að beita rökrænni hugsun. Þetta kallast að bera huglægt mat á hluti (e. cognitive estimation) og hefur það verið mælt með prófi sem kallast the Cognitive Estimation Task (CET). Fólk með framheilaskaða á það til að standa sig verr en heilbrigðir í CET og er því CET góð skimun fyrir því hvort manneskja hrjáist af einhvers konar skaða á framheilasvæðum. Í þessari rannsókn var miðað að því að þýða tvær útgáfur af CET yfir á íslensku sem voru svo prófaðar á heilbrigðum einstaklingum. Prófaðir voru 72 heilbrigðir Íslendingar á aldrinum 21-65 ára í þessari rannsókn. Niðurstöður gefa upp dreifingu heilbrigðra Íslendinga á þessu prófi sem er svo hægt að nota til samanburðar. Próffræðilegir eiginleikar prófsins urðu aðeins lakari við þýðingu yfir á íslensku svo að það er ljóst að nokkuð þarf að fínpússa prófið áður en það verður tilbúið fyrir almenna notkun á Íslandi.

  • Útdráttur er á ensku

    Often in life decisions need to be made without the knowledge of what the apparent right choice is but nonetheless people are usually quite good at making the right assumptions to what solution is close to be the best one. This is called cognitive estimation which can be measured with a test called the Cognitive Estimation Task (CET). People that suffer from frontal lobe damage tend to perform poorer on the CET than healthy individuals and that is why CET can be a good tool to assess whether there might be a possibility of frontal lobe damage in a person. In this study two version of the CET were translated into Icelandic and tested on healthy individuals. Seventy and two healthy Icelandic people aged 21-65 years of age took part in this study. The results show the distribution of the answers of healthy Icelandic people which can be used as comparison. The psychometric properties of the measure suffered from being translated and tested on Icelanders so it is clear that some refining is needed before these versions of CET can be used in Iceland.

Samþykkt: 
  • 23.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36449


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Normative Data on Two Parallel Forms of the Cognitive Estimation Task in Icelandic.pdf251.01 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna