is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísinda- og lagadeild > Lokaverkefni í Félagsvísinda- og lagadeild (BA/BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36453

Titill: 
  • Þarf sértækari úrræði til að tryggja réttaröryggi borgaranna og ná þeim markmiðum sem stefnt var að með lögfestingu stjórnsýslulaga nr. 37/1993?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Meginforsenda þess að ríki teljist sannarlega réttarríki er að einstaklingar þess búi við réttaröryggi. Í þessari ritgerð er leitast við að skýra frá íslenskri stjórnsýslu, hvernig hún hefur þróast og hvernig núverandi stjórnsýslu er háttað. Með setningu stjórnsýslulaga nr. 37/1993 var ætlunin að eyða réttaróvissu og auka réttaröryggi í samskiptum borgara við stjórnvöld. Er sjónum sérstaklega beint að stjórnsýsluákvörðunum sem teknar eru af stjórnvöldum og þeirri þróun sem hefur átt sér stað með útvistun stjórnsýsluákvarðana úr ráðuneytum og fjölgun stjórnsýslunefnda. Ætlunin er að varpa ljósi á þá meinbugi sem finna má við núverandi starfshætti og benda á mögulegar úrbætur. Þegar um er að ræða stjórnarskrárvarin grundvallarréttindi er mikilvægt að hinn almenni borgari eigi greiðan aðgang að úrlausn sinna mála, að bær aðili úrskurði í þeim málum og að samræmis sé gætt við ákvarðanatöku.

  • The major requirement for a nation to be truly governed by the rule of law is for its individuals to have legal security. In this dissertation, an attempt is made to explain how the Icelandic administration has developed and to shed light on the current administration. With the enactment of the Administrative Law no. 37/1993 the intention was to eradicate legal uncertainty and increase legal security in the citizens relations with the government. Particular attention is paid to the administrative decisions taken by the government and the development that has occurred with the outsourcing of administrative decisions from ministries and the increase in administrative committees. The intention is to highlight the deficiencies that can be found in the current administration practices and point out possible improvements. In the case of the constitutional protections of the fundamental rights of the citizens, it is important that the citizen has access to the resolution of his case, that a competent party decides in the matter and that there is compliance in the decision making.

Samþykkt: 
  • 23.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36453


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kaðlín Kristmannsdóttir_BS_lokaverk.pdf732,82 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna