is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36455

Titill: 
  • Byggt til framtíðar : hlutverk fjölbýlishúsa í þéttingu byggðar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um fjölbýlishús þar sem lögð er áhersla á tengingu þeirra við borgarrýmið og hugtakið þétting byggðar. Saga fjölbýlishúsa hefur ávallt verið nátengd sögu skipulagsmála, en þétting byggðar er tiltölulega nýtt hugtak sem hefur ekki alltaf haft bein tengsl við fjölbýlishús. Farið er yfir sögu fjölbýlishúsa og skipulagsmála frá upphafi 20. aldar fram að tímum módernismans. Skoðuð eru dæmi um fjölbýlishús sem settu spor sitt á íslenska byggingarsögu. Einnig eru tekin dæmi um erlend fjölbýlishús, þar sem arkitektúr hér á landi hefur ávallt litast af straumum og stefnum í öðrum Evrópulöndum. Módernísk fjölbýlishús voru svar við aðstæðum og tíðaranda sem ríkti í samfélaginu á seinni stríðsárunum. Við búum yfir mun meiri þekkingu og tækni í dag og er því kominn tími til að endurskilgreina hugmyndir okkar um slíkt búsetuform. Framtíðar borgarskipulag byggist á þéttingu byggðar og má segja að fjölbýlishús séu búsetuform framtíðarinnar. Það verður því að upphefja þetta byggingarform til að ná fram öllum mögulegum gæðum.

Samþykkt: 
  • 23.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36455


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð - Lokaútgáfa.pdf3,95 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna