Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36458
Upp við Seltjörn má finna eyibýli sem fær nýtt hlutverk, heimili kokks og kokkanema sem festa rætur á nýjum stað. Þau læra hvort af öðru og hvernig hægt er tileinka sér umhverfisvænni lífstíl. Í beinni tenginu er gróðurhús sem verður ný viðbót, það teygir sig inn í eyðibýlið og myndar eina heild með núverandi byggingu. Í gróðurhúsinu verður veitingastaður þar sem hráefni staðarins verður notað, m.a fiskur úr Seltjörn. Þau hafa bæði sinn eigin griðarstað en saman nýta þau borðstofu og vinnuaðstofu og ræða hugmyndir gróðurhúss. Þakformið er hallandi og talar til hvernig þakform eyðibýlisins var. Eyðibýlið er í forgrunni en þó sést glitta í það nýja.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Greinargerð LOKA-100.pdf | 65.38 MB | Opinn | Skoða/Opna |