Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36461
Verkefnið fjallar um framtíðina og hvernig hún getur orðið ef við förum ekki að taka almennilega á vandamálum heimsins. Í verkefninu fær ég mikinn innblástur frá mótmælum unga fólksins og hvernig það er að móta framtíðina sína og seinni kynslóða.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
hönnunargreining birgitta björt fatahönnun.pdf | 27.83 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |