Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36462
Tilgangur þessarar ritgerðar er að búa til og móta markaðsáætlun fyrir nýtt fyrirtæki sem höfundur hyggst stofna og hefur fengið nafnið Kyrrð. Markmiðið var að komast að því á hverju samkeppnisstaða Kyrrðar byggist og hvar möguleg sóknarfæri leynast á markaði. Fyrirtækið hyggst framleiða og selja hágæða heimilis-og gjafavörur og veita úrvalsþjónustu. Allar hugmyndir og fyrirtækið sjálft eru ennþá á hugmyndastigi.
Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að markaðslegar forsendur séu til staðar fyrir vöru af því tagi sem fjallað er um. Varan býr yfir sérstöðu sem samkeppnisaðilar hafa ekki og eftirspurn er til staðar. Kostnaðurinn, tíminn og vankunnátta á því ferli sem það er að koma nýrri vöru sem þessari á markað er stærsta hindrunin sem eigandi fyrirtækisins stendur frammi fyrir.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Lokaverkefni.Margrét.Björk.pdf | 1,54 MB | Lokaður til...01.05.2030 | Heildartexti | ||
| PRINT_iR-2_2792_001.pdf | 82,9 kB | Opinn | Yfirlýsing | Skoða/Opna |
Athugsemd: Verkið er lokað tímabundið vegna viðkvæms efnis