is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36480

Titill: 
  • Samspil bygginga og umhverfis í verkum Alvar Aalto : heildræn hönnun og mannúðleg nálgun í arkitektúr
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Finnski arkitektinn Alvar Aalto er meðal merkustu arkitekta síðustu aldar. Margir þættir liggja að baki sérstöðu hans. Aalto var afkastamikill og voru hundruð verka byggð eftir teiknistofu hans. Flestar byggingarnar eru staðsettar í Finnlandi en hönnun hans finnst einnig víða annars staðar. Aalto hannaði oft verk inn í náttúrulegt landslag en hann byggði einnig innan borgarmarkanna. Sérstaða Aalto liggur að miklu leyti í því hversu vítt hann leit á arkitektúrfagið. Í ritgerðinni verður fjallað um þrjú ólík verk, Paimio Sanitorium berklaspítalann í skóglendi í suðvestur Finnlandi, Norræna húsið okkar í Vatnsmýrinni og Rautatalo skrifstofubygginguna í Helsinki. Þessi verk Aalto eru ólík og eru byggð á breiðu tímabili í ferli arkitektsins. Engu að síður má sjá samsvörun í verkum hans, hvernig hann mótar hönnunina á heildrænan hátt, frá umhverfisskipulaginu, innra skipulagi og flæði, niður í minnstu smáatriði og útfærslur í innanhúshönnun.

Samþykkt: 
  • 23.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36480


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ba.ritgerð.arkitektúr.Samspil bygginga og umhverfis í verkum Alvar Aalto.Flores Axel Böðvarsson Terry.pdf1,58 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna