is Íslenska en English

Lokaverkefni

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36481

Titill: 
  • Línur í landslagi
Útdráttur: 
  • Prestastígur markaður með vörðum liggur milli Grindavíkur og Hafna, liggur einnig milli tveggja heimsálfa. Stígurinn liggur um hrjóstrugt landslag skapað af núningi tveggja jarðfleka. Togstreyta jarðlaganna hefur skapað sprungur. Við leiðina gömlu er dvalarstaður, íverustaður lúins göngufólks, klæddur tjöruborinni steinull, svefnskáli sem borin er af timburgrind endurlífgaðra rafmagnsstaura. Fyrir neðan flýtur sandbreiðan sem feykist um basaltklappirnar. Ótengdur við innviði nútíma samfélags, en skapar hlýtt og umlykjandi umhverfi. Út um glugga sést yfir hrjóstruga auðnina, í fjarska glittir í raflínu, grundvallar innvið samfélagsins. Hugurinn reykar aftur í tímann til fyrri kynslóða sem fylgdu vörðurðunum þessa fornu þjóðleið.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 23.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36481


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
línur í landslagi - hönnunargreining - flores axel böðvarsson terry.pdf33,99 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna