is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36486

Titill: 
  • Munaðarmörk
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • „Þú veist að við höfum ekki efni á þessu núna.“ Vörumerkið Munaðarmörk er tilraun til að markaðssetja nauðsynjavörur sem dýrar munaðarvörur eða lúxusvarning. Markmiðið er að sýna raunveruleika þeirra sem lifa undir fátæktarmörkum, og þeirra upplifun af „munaðarvörum“ – vörum sem vísitölumanneskjunni þykir yfirleitt vera sjálfsagðar, hversdagslegar vörur. Það að lifa undir fátæktarmörkum krefst þess af fólki, að það þarf að neita sér um ýmislegt sem aðrir hafa góðan aðgang að. Með því að taka nauðsynjavörur og setja þær í sama myndheim og lúxusvarning er reynt að varpa ljósi á það samhengi – og hagkerfi – sem þeir sem lifa undir fátæktarmörkum þurfa að glíma við dags daglega.

Samþykkt: 
  • 23.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36486


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Munadarmork_honnunargreining.pdf1.08 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna