is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36492

Titill: 
  • Að semja eitt lag á dag í eitt ár
  • Titill er á ensku To write a song a day for a year
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þegar ég var í viðtölum um lag-á-dag-verkefnið var ég spurð hvers vegna ég gerði þetta. Ég svaraði alltaf að það væri vegna þess að ég vildi gera eitthvað frumlegt og áhugavert tengt tónlistinni minni sem gæti hjálpað til við að vekja athygli á henni. Upphafspunkturinn var þegar mér var sagt að mér hafði verið neitað um landvistarleyfi fyrir Bandaríkin vegna of lítillar umræðu um tónlistina mína, en ég sótti um vegabréfsáritun fyrir fólk með óvenjulega mikla hæfileika í listum. Þessi neitun fékk mig til að móta hugmyndina í einhvers konar heildarverk og ritgerð þessi fjallar um afrakstur þess verkefnis. Hvað er það sem ég hef upplifað sem tónlistarkona sem fékk mig til að framkvæma þetta verkefni? Hluti af hugmyndinni kom vegna þess að ég vildi breyta því hvernig aðrir hugsuðu um mig sem tónlistarkonu, en hvernig breytti það hvernig ég hugsa um mig og tónlistina mína?

Samþykkt: 
  • 24.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36492


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd BA Nymilum - Hanna Mia Brekkan - To write a song every day for a year.pdf37.47 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna