Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/36550
Árlega falla til yfir tuttugu flotgallar sem notaðir eru við æfingar og neyðarútköll á sjó hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Í verkefninu er flotgöllunum gefið nýtt hlutverk innan starfsemi Landsbjargar. Vatnsheld höfuðhlíf yfir fjallasjúkrabörur vísar annars vegar til eiginleika efnisins og hins vegar til fyrra hlutverks gallanna. Hvort sem efnið er í formi flotgalla eða hlífar veitir það áfram skjól og auðveldar störf björgunarfólks á landi, láði eða legi. Björgunarsveitirnar eru gríðarlega mikilvægur hlekkur í íslensku samfélagi sem þjóðin treystir á og finnst mér mikilvægt að gefa til baka til þeirra sem gefa svo mikið af sér.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Fra_sjo_til_fjalla_Lena.pdf | 14.25 MB | Open | Report | View/Open |