is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísinda- og lagadeild > Lokaverkefni í Félagsvísinda- og lagadeild (BA/BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36558

Titill: 
  • Allir af vilja gerðir en framtaksemina vantar : hættur sem steðja að barni í tækjum og á netinu.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Greind voru ýmis gögn er varðar hættur sem börn lenda í á netinu og tíðni þeirra. Gögnin voru borin saman við þekkingu forleldra frá sama tíma til að sjá hversu algengt það var að foreldrar viti ekki hvað barn þeirra upplifði á netinu. Rannsóknir voru greindar til að fá dýpri skilning um hverja hættu fyrir sig og gamlar rannsóknir bornar saman við nýjar til að fá hugmynd um þróunina. Skoðað var hver þekking og færni kennara var til að sinna kennslu barna um öryggi á netinu og hvernig það virkaði. Einnig var þekking kennara skoðuð í dag og þá hvort þeir eru
    tilbúnir til að takast á við verkefnið. Niðurstöður tengdar þekkingu foreldra benti til að þá vantaði oft þekkingu á hvað börnin gerðu og hvaða bjargráð þeir hefðu. Auk þess kom í ljós að þegar barn eldist höfði uppeldisaðferðir meiri áhrif á hvern hátt barn hagaði sér á netinu en reglur og takmarkanir. Kennarar hafa almennt vilja til að tengja tækni og kennslu saman og skólinn er mjög heppilegur staður til að taka öryggiskennslu á netinu þar, en ýmislegt virðist benda til að kennara skorti þekkingu eða búnaði til að sinna henni.

Samþykkt: 
  • 25.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36558


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
JonHjorturSigurdarson_BA_Lokaverk.pdf886.81 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna