Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36574
Bókin segir frá sjö konum sem eiga það allar sameiginlegt að hafa haft áhrif á dragmenningu samtímans (á bilinu 2015-2020) hér á landi.
Þær eru virkir meðlimir dragsenunnar sem drottningar eða kóngar. Hver og ein þeirra hefur einstaka baksögu, sitt sjónarhorn og sína drag-persónu. Markmið með bókinni er að kynna þessar konur fyrir þér, kæri lesandi. Hér segja þær frá kynhneigð, persónulegri reynslu af dragsenunni og ýmsu öðru. Bókinni er ætlað að vekja forvitni og spennu, auk þess að upplýsa og fræða.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
OddnýS_Gervið-skemman.pdf | 11.54 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |