Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36586
Í þessari ritgerð verður skoðað samfélag Sólheima og þá aðalega Ingustofu sem er vefstofa Sólheima. Skoðað verður vinnuferlið inn á vefstofunni með sérstaka áherslu á vefnaðinn, kenningar og sjálfbærni. Frá stofnun Sólheima hefur verið lögð rík áhersla á tengslum mannsins við náttúru og er sú tenging skýr þegar að það kemur að handverki sem gert er á Sólheimum. Í ritgerðinni kemur fram hvernig efni er notað í vefnað, útsaum, prjón og hekl og hvaðan það kemur og hvers vegna það telst besti kosturinn fyrir Sólheima og vitvæna stefnu þeirra. Fram kemur hvernig tenging er á milli umhverfismála og efna sem valinn eru og hvernig vinnuferlinu er háttað. Sagt er svo frá öllum þeim helstu kenningum og hugtökum sem notuð hafa verið frá stofnun Sólheima til dagsins í dag.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Sædís_Ýr_Ingustofa.pdf | 529.26 kB | Lokaður | Heildartexti |