is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36588

Titill: 
  • Áhrif streymisveita á lifnaðarhætti tónlistarmannsins
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hvaða áhrif hefur koma internetsins og streymisveita haft á lifnaðarhætti tónlistarmannsins? Hvernig hafa þessir tveir þættir mótað neysluvenjur okka og viðhorf til tónlistar. Erum við ábyrgir neytendur? Er virði í tónlist? Og ef já, afhverju erum við nánast að gefa tónlistina og vinnu okkar á netinu? Er réttlætanlegt að ætlast til þess að sérhæft tónlistarfólk, oft á tíðum hámenntað, gefi almenningi aðgang að list sinni og fái lítið sem ekkert fyrir? Þessi ritgerð er skipt í tvennt. Fyrri hlutinn kannar hvernig tónlistariðnaðurinn hefur þróast síðustu tvo áratugina með tilkomu netsins og streymisveitna svo að við getum skilið núverandi aðstæður tónlistarfólks betur og spurt: Afhverju er svona erfitt fyrir tónlistarfólk að að fá almennilega borgað fyrir tónlist sína í gegnum netið? Seinni hlutinn fjallar ýtarlegra um streymisveitur og kosti og galla þeirra. Er t.d. viðskiptalíkan streymisveita sanngjarnt gagnvart tónlistarfólki? Er tónlistarfólk að fá sinn sanngjarna hlut fyrir framlag sitt? Vegna stærðar markaðsins verður Spotify tekið sem dæmi í seinni hluta ritgerðarinnar. Ályktanir eru dregnar með því að skoða gögn um efnið svo sem þekkt tónlistartímarit, greinar og bækur eftir Lawrence Lessig „Free Culture¨ og David Byrne, „How Music Works“.

Samþykkt: 
  • 25.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36588


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ba_ritgerð_Áhrif_Streymisveita_á_Lifnaðarhætti_Tónlistarmannsins.pdf423.25 kBLokaður til...17.06.2094HeildartextiPDF