is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaverkefni / Final projects (BA, B.Mus) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36589

Titill: 
  • Mutter Courage: Leikhústónlist
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni Sævar Helga Jóhannsson er leikhústónlist sem hann samdi fyrir uppfærslu á "Mutter Courage" eftir Bertolt Brecht, en þetta leikrit er talið með bestu leikverkum 20.aldarinnar, og er eitt kröftugasta stríðsádeiluverk sögunnar. Þetta var einnig útskriftarverk þriðja árs leiklistanema og var þar að auki samstarfsverkefni LHÍ (Listaháskóla Íslands), MAK (Menningarfélag Akureyrar) og Þjóðleikhúsins. Þrjár sýningar voru sýndar í Samkomuhúsinu á Akureyri og níú í Kassanum (þjóðleikhúsinu), ásamt því voru tvö verk úr leikritinu flutt í upphafsatriði Grímunnar 2019.
    Meðfylgjandi Vefslóð (fyrir neðan) er upptaka af sýningunni.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 25.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36589


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Mutter Courage_Sönglögin.pdf422,01 kBOpinnNóturPDFSkoða/Opna
BA-Greinagerð_Sævar.pdf232,26 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Mutter Courage-Sjö_Helstu_Lögin.mp323,54 MBOpinnBrot úr sýninguMPEG AudioSkoða/Opna