is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36600

Titill: 
  • Auðkenni Flugfélags Íslands & Loftleiða 1944 – 1973
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hér á landi hafa mörg flugfélög litið dagsins ljós frá því að Íslendingar hófu fluggöngu sína árið 1919. Í gegnum tíðina hefur það verið mikið kappsmál á milli flugfélaga að bjóða upp á góð verð til og frá Íslandi en ekki hefur það alltaf gengið upp. Í þessari ritgerð verður farið yfir tímabil Flugfélags Íslands og Loftleiða en félögin tvö voru samkeppnisaðilar í rúm 30 ár, á endanum sameinuðust félögin og úr því varð flugfélagið flugleiðir til, nú Icelandair. Eftir að höfundur ritgerðarinnar rakst á mynd af flugvélum félaganna fannst honum merkilegt hvað það voru mörg líkindi í útliti þeirra. Í fyrsta kafla ritgerðarinnar verður farið yfir upphaf flugs og sögu beggja félaga en þar verður einnig komið að því hvernig samkeppnin hófst. Í öðrum kafla verður síðan komið að hugtökunum brand og branding, einnig tilgangi merkja. Mikilvægt er að skilja hugtökin áður en útlit félaganna verða greind en ritgerðin mun að mestu snúa að auðkenni félaganna. Út frá ofangreindum hugtökum kemur þriðji kafli til sögunnar þar sem félögin verða tekin fyrir og greind lið fyrir lið. Þar verða félögin greind út frá merki, litanotkun, merkingum, nöfnum flugvéla, sjónstíl, auglýsingum og öðru útgefnu efni. Félögin verða greind með það í huga hvernig þau aðgreinast hvort öðru sem samkeppnisaðilar og hvort aðgreiningin sé nógu skýr.

Samþykkt: 
  • 25.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36600


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Audkenni-Loftleidir-Flugf-Isl_BA-Simon.pdf13.49 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna